back to portfolioNext project: Shroud

Brimlöður

Raw fleece is indigo dyed, spun and woven: it seems to float – evoking the movement of ocean waves.Wall hangings: wool and baler twine, 100 x 130cm.Shown at Kirsuberjatréð, Reykjavík, 2021
Ofið veggteppi eða skilrúm, unnið úr ull (og öðrum efnum eins og baggaböndum, hrosshárum).Með því að móta hráull í höndum, á sér stað efnisbreyting sem skilar sér í nýju formi og nýjum eiginleikum.  Handverkið verður einskonar óður til tilverunnar. Með spuna, jurtalitun, vefnaði og hekli færist hráefnið á annað stig: gamalt handverk og íslenskt hráefni breytist í nútíma veggklæði eða skilrúm sem dempar hljóð í spegilsléttum nútímahúsum og veitir skjól í opnum glerhýsum.